LNS Saga

Manhattan sá um hönnun og verkefnastjórnun á þátttöku LNS Saga á sýningunni Verk og vit í Laugardalshöll dagana 3. til 6. mars 2016. Sýningarbásinn, sem var alls 110 m2 að stærð, var valinn glæsilegasti básinn á sýningunni. Í básnum voru sérsmíðaðir standar undir snertiskjái þar sem finna mátti gagnvirk kynningarmyndbönd um starfssemi LNS Saga. Myndir af sýningarbásnum og myndband af þátttöku LNS Saga á Verk og vit má sjá hér.

Sýningarbás LNS Saga samkvæmt teikningu

Sýningarbás LNS Saga samkvæmt teikningu