The Color Run / Litahlaupið

Manhattan sér um verkefna-, viðburðar- og markaðsstjórnun fyrir skemmtilegasta hlaup sem haldið hefur verið á Íslandi. Hlaupið hefur nú verið haldið í þrjú ár í miðbæ Reykjavíkur og sumarið 2017 var The Color Run einnig haldið á Akureyri. 

Alls hafa um 40.000 manns tekið þátt í The Color Run á Íslandi.

PR umfjöllun

Gríðarlega mikilli PR umfjöllum var náð í aðdraganda hlaupsins. 

Hér má sjá aðeins brot af þeirri umfjöllun sem The Color Run fékk í hinum ýmsu vefmiðlum. Smellið á myndirnar...