Margt smátt - Gefur lífinu merkingu

Margt smátt er gamalgróið og leiðandi fyrirtæki í sölu auglýsinga- og gjafavara fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Áhersla þeirra hefur verið mest á beina sölu til stærri aðila. Margt smátt leitaði til Manhattan með það verkefni að auka sýnileika fyrirtækisins á markaðnum og auka þannig vitund um vöru- og þjónustuframboð þess. Verkefnið leystum við á neðangreindan hátt með félögum okkar hjá Quiver. Óhætt er að segja að afraksturinn sé frumlegur og  að umfangsmikið framboð lausna í auglýsinga- og gjafavarningi hjá Margt smátt fái að njóta sín.

Sjónvarpsauglýsing

Prentauglýsing - Jól 2015