Landstólpi

Manhattan sá um á sýningarbás Landstólpa á sýningunni Verk og vit í Laugardalshöll dagana 3. til 6. mars 2016. Fókus Landstólpa á sýningunni var reisning stálgrindarhúsa og reistum við eitt slíkt tveggja hæða hús í miðjum básnum, sem þótti allur hinn glæsilegasti og vakti mikla og verðskuldaða athygli gesta sýningarinnar. Manhattan sá um hönnun og verkefnastjórnun á þátttöku Landstólpa á sýningunni. 

Sýningarbásinn

 

Prentauglýsingar

Manhattan Marketing veitti einnig Landstólpa ráðgjöf í markaðs- og auglýsingastjórnun.