Hagkaup - Spilað til góðs

Síðustu dagana fyrir jól 2015 komum við fyrir píanói fyrir utan Hagkaup á annari hæð í Kringlunni og voru gestir hvattir til þess að spila lag á píanóið. Fyrir hvern gest sem settist við píanóið og spilaði lag lét Hagkaup 5.000 kr. renna til mæðrastyrksnefndar. Alls spiluðu 205 gestir til góðs og lét Hagkaup 1.025.000 kr. renna til Mæðrastyrksnefndar. Myndband af uppátækinu má sjá hér neðar.016.