Hagkaup - Góðmennska í Skeifunni

Í maí 2016 brugðum við á leik með Netgíró þar sem eldri maður virtist ekki eiga nægan pening fyrir innkaupum sínum. Viðskiptavinir sem í góðmennsku sinni "lánuðu" manninum klink fengu innkaupakörfu sína borgaða af Netgíró. Á aðeins þremur dögum náði myndbandið 130.000 áhorfum á Facebook og fjallað var um uppátækið á netmiðlum á Íslandi.