Háskólinn á Bifröst

Manhattan sér um markaðs- og auglýsingamál Háskólans á Bifröst. Árið 2016 var gerð sjónvarpsauglýsing sem endurspegla á þá nemendur sem sækja nám við skólann og sýnir fram á það náms- og kennsluumhverfi sem Háskólinn á Bifröst hefur uppá að bjóða. Hugmyndavinna og útfærsla var í höndum Manhattan og framleiðslan í höndum Tjarnargötunnar.